Heilbrigðisherinn okkar Erna Guðmundsdóttir skrifar 8. apríl 2020 10:30 Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar. Við erum að tala um stéttir eins og þroskaþjálfa, hjúkrunarfræðinga, geislafræðinga, sjúkraþjálfara, náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu, lífeindafræðinga, sjúkraliða, lækna, læknaritara, starfsmenn í umönnun, starfsmenn í þrifum og sjúkraflutningamenn sem gera skyldu sína í samræmi við menntun sína og þjálfun. Heilbrigðisstarfsmönnum er lögum samkvæmt ekki skylt að veita hjálp ef þeir stofna með því lífi eða heilbrigði sínu í háska. Við sem heima sitjum sjáum hins vegar þessar stéttir og fleiri, stofna lífi sínu og heilbrigði í háska hverja einustu mínútu. Við sjáum myndir af okkar heilbrigðisher klæða sig upp í herklæði og mæta óvininum þótt það geti stofnað lífi og heilbrigði þeirra og jafnvel aðstandenda í háska. Starfsfólk mætir til starfa, sinnir sínum hlutverkum og teygir sig í flestum tilvikum mun lengra en starfið segir til um því aðstæður krefjast þess. Það fer heim dauðþreytt á líkama og sál með för í andliti og stundum laskað á sálinni. Samt ánægt að hafa lagt sitt af mörkum. Í búsetuþjónustu fyrir fatlaða er staðinn vörður um að heimilisfólk sé ekki útsett fyrir smitum. Hjálpum heilbrigðishernum okkar sama hvaða hlutverki þau gegna. Drögum úr álagi á þau. Við sem erum ekki í fremstu víglínugetum lagt okkar hönd á plóginn með því einu að vera heima og ferðast innanhúss. Þau geta það ekki en við hin getum það. „Ég hlýði Víði“. En þú? Höfundur er framkvæmdastjóri BHM. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Sjá meira
Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar. Við erum að tala um stéttir eins og þroskaþjálfa, hjúkrunarfræðinga, geislafræðinga, sjúkraþjálfara, náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu, lífeindafræðinga, sjúkraliða, lækna, læknaritara, starfsmenn í umönnun, starfsmenn í þrifum og sjúkraflutningamenn sem gera skyldu sína í samræmi við menntun sína og þjálfun. Heilbrigðisstarfsmönnum er lögum samkvæmt ekki skylt að veita hjálp ef þeir stofna með því lífi eða heilbrigði sínu í háska. Við sem heima sitjum sjáum hins vegar þessar stéttir og fleiri, stofna lífi sínu og heilbrigði í háska hverja einustu mínútu. Við sjáum myndir af okkar heilbrigðisher klæða sig upp í herklæði og mæta óvininum þótt það geti stofnað lífi og heilbrigði þeirra og jafnvel aðstandenda í háska. Starfsfólk mætir til starfa, sinnir sínum hlutverkum og teygir sig í flestum tilvikum mun lengra en starfið segir til um því aðstæður krefjast þess. Það fer heim dauðþreytt á líkama og sál með för í andliti og stundum laskað á sálinni. Samt ánægt að hafa lagt sitt af mörkum. Í búsetuþjónustu fyrir fatlaða er staðinn vörður um að heimilisfólk sé ekki útsett fyrir smitum. Hjálpum heilbrigðishernum okkar sama hvaða hlutverki þau gegna. Drögum úr álagi á þau. Við sem erum ekki í fremstu víglínugetum lagt okkar hönd á plóginn með því einu að vera heima og ferðast innanhúss. Þau geta það ekki en við hin getum það. „Ég hlýði Víði“. En þú? Höfundur er framkvæmdastjóri BHM.
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar