Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu 7. ágúst 2014 11:39 Það verður spennandi að fylgjast með Tiger Woods um helgina. AP/Getty Mikil óvissa hefur verið með þátttöku Tiger Woods á PGA-meistaramótinu sem fram fer á Valhalla-vellinum og hefst í dag. Woods þurfti að hætta leik á lokahring Bridgestone Invitational í síðustu viku vegna verkja í baki en hann er, eins og flestir golfáhugamenn vita, nýkominn úr löngu fríi vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Það leit alls ekki út fyrir að hann yrði með á þessu síðasta risamóti ársins en þegar hann hætti leik síðasta sunnudag virtist hann vera mjög þjáður. Það kom því töluvert á óvart þegar þær fréttir bárust í gær að Woods myndi leika æfingahring fyrir mótið og eftir hringinn staðfesti hann svo þátttöku sína. „Ég hef unnið mikið með sjúkraþjálfaranum mínum undanfarna viku og ég finn ekki fyrir neinum sársauka eins og er,“ sagði Woods við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær. „Ef bakið fer að vera með leiðindi þá verður hann með mér alla vikuna og ætti að geta hjálpað mér að klára mótið.“ Spurður út í væntingar fyrir mótið eftir undanfarna erfileika var svar þessa vinsæla kylfings stutt. „Ég ætla mér að vinna þetta.“ PGA-meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Mikil óvissa hefur verið með þátttöku Tiger Woods á PGA-meistaramótinu sem fram fer á Valhalla-vellinum og hefst í dag. Woods þurfti að hætta leik á lokahring Bridgestone Invitational í síðustu viku vegna verkja í baki en hann er, eins og flestir golfáhugamenn vita, nýkominn úr löngu fríi vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Það leit alls ekki út fyrir að hann yrði með á þessu síðasta risamóti ársins en þegar hann hætti leik síðasta sunnudag virtist hann vera mjög þjáður. Það kom því töluvert á óvart þegar þær fréttir bárust í gær að Woods myndi leika æfingahring fyrir mótið og eftir hringinn staðfesti hann svo þátttöku sína. „Ég hef unnið mikið með sjúkraþjálfaranum mínum undanfarna viku og ég finn ekki fyrir neinum sársauka eins og er,“ sagði Woods við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær. „Ef bakið fer að vera með leiðindi þá verður hann með mér alla vikuna og ætti að geta hjálpað mér að klára mótið.“ Spurður út í væntingar fyrir mótið eftir undanfarna erfileika var svar þessa vinsæla kylfings stutt. „Ég ætla mér að vinna þetta.“ PGA-meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira