Félag Ágústs í alvarlegri krísu – Leikmenn höfnuðu launalækkun Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 21:00 Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leið til félags sem á í miklum fjárhagserfiðleikum. Mynd/HSÍ Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Í yfirlýsingu frá KIF Kolding í dag segir að stjórn félagsins segi af sér vegna þess að ekki hafi tekist að láta enda ná saman fyrir næstu leiktíð. Menn hafi einfaldlega gefist upp. Vandræði af völdum kórónuveirufaraldursins gera það meðal annars að verkum. Félagið reyndi meðal annars að semja við leikmenn um að lækka laun þeirra en án árangurs, samkvæmt yfirlýsingunni. Tímabilinu í Danmörku var slitið þann 20. apríl án þess að tekist hefði að ljúka því. KIF Kolding hafnaði í 12. sæti. Félagið hefur unnið 14 Danmerkurmeistaratitla frá og með árinu 1987, ef taldir eru með titlarnir þegar liðið lék í samstarfi undir nafni AG Köbenhavn og KIF Kolding Köbenhavn, fleiri en nokkurt annað félag. Ágúst fer til KIF Kolding í sumar eftir að hafa verið hjá Sävehof í Svíþjóð. Hafnfirðingurinn sér þannig til þess að áfram sé Íslendingur í liðinu en Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson kvöddu félagið í vor og eru gengnir í raðir KA. Danski handboltinn Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Í yfirlýsingu frá KIF Kolding í dag segir að stjórn félagsins segi af sér vegna þess að ekki hafi tekist að láta enda ná saman fyrir næstu leiktíð. Menn hafi einfaldlega gefist upp. Vandræði af völdum kórónuveirufaraldursins gera það meðal annars að verkum. Félagið reyndi meðal annars að semja við leikmenn um að lækka laun þeirra en án árangurs, samkvæmt yfirlýsingunni. Tímabilinu í Danmörku var slitið þann 20. apríl án þess að tekist hefði að ljúka því. KIF Kolding hafnaði í 12. sæti. Félagið hefur unnið 14 Danmerkurmeistaratitla frá og með árinu 1987, ef taldir eru með titlarnir þegar liðið lék í samstarfi undir nafni AG Köbenhavn og KIF Kolding Köbenhavn, fleiri en nokkurt annað félag. Ágúst fer til KIF Kolding í sumar eftir að hafa verið hjá Sävehof í Svíþjóð. Hafnfirðingurinn sér þannig til þess að áfram sé Íslendingur í liðinu en Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson kvöddu félagið í vor og eru gengnir í raðir KA.
Danski handboltinn Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti