Subaru XV Concept frumsýndur 1. mars í Genf Finnur Thorlacius skrifar 22. febrúar 2016 15:21 Subaru XV concept. Subaru Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent
Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent