Handbolti

Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svía­grýlunni að fá norskan ríkis­borgara­rétt?“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Elvar Örn Jónsson með boltann í leiknum gegn Noregi í kvöld.
Elvar Örn Jónsson með boltann í leiknum gegn Noregi í kvöld. vísir/epa

Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta.

Norðmennirnir bjuggu sért til góða forystu í fyrri hálfleik og það var bil sem strákarnir okkar náðu aldrei að brúa.

Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld en ekki voru margir jákvæðir í fyrri hálfleik enda frammistaða strákanna þá ekki upp á marga fiska.

Þeir gerðu hins vegar betur í síðari hálfleik en brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.