Íslendingar í aðalhlutverki í torfærumynd Finnur Thorlacius skrifar 20. desember 2013 14:45 Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent
Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent