ESB, Bretar og við 8. desember 2008 06:00 Einar Gunnar Birgisson skrifar um Evrópumál: Það er ljóst að Ísland sækir um aðild að ESB við fyrsta tækifæri. Þetta vita allir, bæði við, ESB og Bretar. ESB er eina lausnin úr þessu fyrir okkur, en við verðum að vara okkur mjög á Bretum. Þeir munu vísast vinna gegn okkur bak við tjöldin og gera okkur lífið leitt. Það er augljóst að við getum ekki sæst við Breta fyrr enn Gordon Brown fer frá völdum. Við megum ekki vanmeta Breta. Við þurfum strax að byrja að kynna málstað okkar og reyna að sannfæra aðrar ESB-þjóðir um að Bretar stunduðu efnahagsleg hryðjuverk gegn okkur. Við þurfum að meta tjón okkar vegna framgöngu Breta og útbúa greinargerð um þau mál og senda hana öðrum ESB-þjóðum. Síðan sendum við Bretum reikninginn fyrir tjóninu. Ef þeir borga ekki eða semja þá lögsækjum við þá. Að hika er sama og að tapa og linkind hefnir sín. Hún hefnir sín alltaf. Við þurfum að sýna ESB að við séum stolt og hörð í horn að taka. Ríkisstjórnin vogar sér ekki að falla frá kröfum á hendur Bretum vegna tjóns sem þeir hafa unnið okkur. Við erum þegar aðhlátursefni um allan heim fyrir að geta ekki losað okkur við Davíð Oddsson úr Seðlabankanum. Við verðum enn meira aðhlátursefni ef við föllum frá kröfum á hendur Bretum. Niðurlægingin næði áður óþekktum hæðum. Það er líka niðurlæging fyrir þjóðina að forsætisráðherra tekur Davíð Oddsson fram yfir þjóð sína. Algjör skömm og hneisa og alveg óþolandi. Við erum öskureið. Davíð á mikla sök á atburðarásinni síðustu vikurnar en ekki þar á undan. Raunverulega ábyrgð á hruninu ber forsætisráðherra. Hann er stjórnandinn, hann vissi hvert stefndi og nú gerir hann fátt annað en að telja okkur trú um að hann sé alveg blásaklaus af ástandinu. Það vantar bara geislabauginn. Sá maður ber mesta ábyrgð af öllum. Forsætisráðherra á að axla ábyrgðina og segja af sér. Hann er rúinn trausti. Þorgerður Katrín getur tekið við embættinu. Höfundur er áhugamaður um stjórnmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Einar Gunnar Birgisson skrifar um Evrópumál: Það er ljóst að Ísland sækir um aðild að ESB við fyrsta tækifæri. Þetta vita allir, bæði við, ESB og Bretar. ESB er eina lausnin úr þessu fyrir okkur, en við verðum að vara okkur mjög á Bretum. Þeir munu vísast vinna gegn okkur bak við tjöldin og gera okkur lífið leitt. Það er augljóst að við getum ekki sæst við Breta fyrr enn Gordon Brown fer frá völdum. Við megum ekki vanmeta Breta. Við þurfum strax að byrja að kynna málstað okkar og reyna að sannfæra aðrar ESB-þjóðir um að Bretar stunduðu efnahagsleg hryðjuverk gegn okkur. Við þurfum að meta tjón okkar vegna framgöngu Breta og útbúa greinargerð um þau mál og senda hana öðrum ESB-þjóðum. Síðan sendum við Bretum reikninginn fyrir tjóninu. Ef þeir borga ekki eða semja þá lögsækjum við þá. Að hika er sama og að tapa og linkind hefnir sín. Hún hefnir sín alltaf. Við þurfum að sýna ESB að við séum stolt og hörð í horn að taka. Ríkisstjórnin vogar sér ekki að falla frá kröfum á hendur Bretum vegna tjóns sem þeir hafa unnið okkur. Við erum þegar aðhlátursefni um allan heim fyrir að geta ekki losað okkur við Davíð Oddsson úr Seðlabankanum. Við verðum enn meira aðhlátursefni ef við föllum frá kröfum á hendur Bretum. Niðurlægingin næði áður óþekktum hæðum. Það er líka niðurlæging fyrir þjóðina að forsætisráðherra tekur Davíð Oddsson fram yfir þjóð sína. Algjör skömm og hneisa og alveg óþolandi. Við erum öskureið. Davíð á mikla sök á atburðarásinni síðustu vikurnar en ekki þar á undan. Raunverulega ábyrgð á hruninu ber forsætisráðherra. Hann er stjórnandinn, hann vissi hvert stefndi og nú gerir hann fátt annað en að telja okkur trú um að hann sé alveg blásaklaus af ástandinu. Það vantar bara geislabauginn. Sá maður ber mesta ábyrgð af öllum. Forsætisráðherra á að axla ábyrgðina og segja af sér. Hann er rúinn trausti. Þorgerður Katrín getur tekið við embættinu. Höfundur er áhugamaður um stjórnmál.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun