Sport

Fyrsti ósigur Bandaríkjamanna

Ósigur bandaríska körfuboltaliðsins fyrir Púertó Ríkó á Olympíuleikunum í gær hefur vakið mikla athygli. Þetta var fyrsti ósigur Bandaríkjamanna á Olympíuleikunum eftir 24 sigurleiki frá því að heimilt var að tefla fram atvinnumönnum. Púertó Ríkó vann 92-73 en næsti leikur Bandaríkjamanna verður á morgun, þá mæta þeir heimamönnum Grikkjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×