Sport

Kostelic varði gullið

Króatíska skíðakonan Janica Kostelic varði í dag titil sinn á heimsmeistaramótinu í alpatvíkeppni sem fram fór í Santa Caterina á Ítalíu. Kostelic náði tímanum 2:53.70 eftir þrautir dagsins, sem samanstóðu af bruni um morguninn og tveimur svigferðum síðar um daginn. Hin sænska Anja Paerson varð önnur á 2:55.15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×