Íslendingum fækkar ekki á næstunni 13. október 2005 19:12 Fæðingar á Íslandi eru orðnar það fáar að þær duga ekki til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Frjósemin hér er samt sú næstmesta í Evrópu og því nokkuð í að okkur fari að fækka. Fjöldi lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu þarf að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjöldanum en meðaltalið er nú rétt undir því marki og hefur verið undanfarin fimm ár. Sífellt fátíðara verður að konur undir tuttugu og fimm ára aldri eignist börn en meðalaldur frumbyrja er nú 26 ár. Þó eru alltaf undantekningar. Fanney Margrétardóttir er nýbökuð móðir, sautján ára gömul og hún ætlar að eiga fleiri. Aðspurð segir hún að sig langi að eignast þrjú til fjögur börn. Fanney segir að þótt litli frumburðurinn seinki framtíðaráætlununum aðeins þá muni hann ekki hindra foreldrana í að ná sínum markmiðum, hún ætlar aftur í skóla til dæmis. Og drengurinn fæddist á heppilegum degi. Fanney segir að hann fæðst á afmælisdegi Kópavogs og að hann sé Kópavogsbúi. 31. desember 2004 voru íbúar á Íslandi tæplega 294.000. Samkvæmt mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna verða Íslendingar orðnir 330.000 eftir rúm fimmtán ár. En hvernig má það vera ef fæðingar eru ekki einu sinni nógu margar til að viðhalda mannfjöldanum? Ólöf Garðarsdóttir hjá mannfjöldadeild Hagstofu Íslands segir að þetta megi skýra með því að innflytjendum hafi fjölgað og þá sé hið lága fæðingarhlutfall tiltölulega nýtilkomið. Þegar rætt sé um að mannfjöldanum verði ekki viðhaldið sé horft til lengri tíma, þegar þeir árgangar sem koma í heiminn nú fari að eiga börn. Kemur þá að því að okkur fer að fækka? Ólöf segir að samkvæmt mannfjöldspá Hagstofunnar verði fjöldi innflytjenda býsna mikill á Íslandi á næstu áratugum þannig að það líti ekki út fyrir að Íslendingum fækki næstu 20-30 árin en ekki sé vitað hvað gerist svo. Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Fæðingar á Íslandi eru orðnar það fáar að þær duga ekki til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Frjósemin hér er samt sú næstmesta í Evrópu og því nokkuð í að okkur fari að fækka. Fjöldi lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu þarf að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjöldanum en meðaltalið er nú rétt undir því marki og hefur verið undanfarin fimm ár. Sífellt fátíðara verður að konur undir tuttugu og fimm ára aldri eignist börn en meðalaldur frumbyrja er nú 26 ár. Þó eru alltaf undantekningar. Fanney Margrétardóttir er nýbökuð móðir, sautján ára gömul og hún ætlar að eiga fleiri. Aðspurð segir hún að sig langi að eignast þrjú til fjögur börn. Fanney segir að þótt litli frumburðurinn seinki framtíðaráætlununum aðeins þá muni hann ekki hindra foreldrana í að ná sínum markmiðum, hún ætlar aftur í skóla til dæmis. Og drengurinn fæddist á heppilegum degi. Fanney segir að hann fæðst á afmælisdegi Kópavogs og að hann sé Kópavogsbúi. 31. desember 2004 voru íbúar á Íslandi tæplega 294.000. Samkvæmt mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna verða Íslendingar orðnir 330.000 eftir rúm fimmtán ár. En hvernig má það vera ef fæðingar eru ekki einu sinni nógu margar til að viðhalda mannfjöldanum? Ólöf Garðarsdóttir hjá mannfjöldadeild Hagstofu Íslands segir að þetta megi skýra með því að innflytjendum hafi fjölgað og þá sé hið lága fæðingarhlutfall tiltölulega nýtilkomið. Þegar rætt sé um að mannfjöldanum verði ekki viðhaldið sé horft til lengri tíma, þegar þeir árgangar sem koma í heiminn nú fari að eiga börn. Kemur þá að því að okkur fer að fækka? Ólöf segir að samkvæmt mannfjöldspá Hagstofunnar verði fjöldi innflytjenda býsna mikill á Íslandi á næstu áratugum þannig að það líti ekki út fyrir að Íslendingum fækki næstu 20-30 árin en ekki sé vitað hvað gerist svo.
Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent