Samfélag á foraðgerðarstigi? Árni Davíðsson skrifar 4. júní 2016 07:00 Afstaða fólks til bílastæða og hvernig það leggur bílum sínum er á margan hátt sérstök. Fullorðið fólk sem virðist eðlilegt að öllu leyti sér ekkert óeðlilegt við það að leggja bílum sínum þannig að það hindri för gangandi vegfarenda, barna, fólks í hjólastól og blinds fólks um gangstéttir, stíga og gangbrautir. Margir sjá heldur ekkert að því að hindra aðgang að bílastæðum hreyfihamlaðra eða aðgang samborgara sinna að nauðsynlegri þjónustu með því að leggja bílnum í fleiri en eitt bílastæði. Hvað veldur þessu háttalagi? Ein leið að skoða þetta er að leita í smiðju þroskasálfræðinnar til að skýra þessa hegðun. Hvað getur t.d. Piaget kennt okkur um þetta vandamál í okkar annars ágæta samfélagi? Eitt stigið í þroska barna samkvæmt kenningum Piagets heitir foraðgerðarstig og nær um það bil yfir aldurinn 2-7 ára. Það sem einkennir þetta stig öðru fremur er orðrétt: „Annars er sjálflægni eitt megineinkenni hugsunar á foraðgerðarstiginu og kemur fram í því að barnið getur ekki séð hluti frá öðru sjónarhorni en sínu, getur ekki sett sig í spor annarra. Sjálflægni kemur meðal annars fram í leikjum barna á forskólaaldri. Á þessum aldri geta börn ekki fylgt leikreglum en þau halda því samt sem áður fram að þau geri það. Þannig komst Piaget að því að börn mynda sínar eigin leikreglur og fylgir þá hvert sínum reglum.“ Þá er ekki óeðlilegt að maður spyrji sig, eru þeir sem leggja illa og ólöglega á foraðgerðarstiginu? Nei, auðvitað er ekki rétt að halda því fram að allir sem leggja illa eða ólöglega séu fastir á foraðgerðarstiginu, það væri fáránlegt. Þeir sem leggja með þessum hætti sýna hins vegar hegðun sem einkennir foraðgerðarstigið. Ég held að þetta sé frekar ákveðið menningarlegt fyrirbæri þar sem sú hefð hefur skapast að menn geta gert það sem þeim sýnist vegna þess að „allir“ aðrir gera það.Látið óátalið Það má frekar segja að samfélagið sé á foraðgerðarstigi, ekki einstaklingarnir. Þar kemur líka til að lögreglu- og bæjaryfirvöld víðast hvar, nema í Reykjavík, eru samdauna ástandinu og átta sig ekki á hvað þetta er skemmandi. Samúð þeirra er með yfirgangi bílstjóra frekar en með börnum, fötluðum og öðrum sem fyrir yfirganginum verða. Þess vegna eru kvartanir ekki teknar alvarlega af yfirvöldum og þetta látið óátalið. Nú er stundum öðru haldið fram en menn ættu í þessu sem öðru að dæma menn af verkum sínum en ekki orðum. En hvað skyldi fleira einkenna foraðgerðarstigið?: „Annað sem einkennir foraðgerðarstigið er að barnið fer að nota tákn yfir hluti. Strákar „burra“ með kubb til dæmis. Börn á foraðgerðarstiginu hafa tilhneigingu til að meðhöndla hluti eins og þeir væru lifandi og með svipaða eiginleika og fólk. Þau tala við brúðurnar sínar og finna til með þeim, það má til dæmis alls ekki stíga á bangsa því að þá meiðir hann sig.“ Minnir þetta ekki talsvert á umræðuhefðina um bíla í tilkynningum yfirvalda og fjölmiðla? Bílar gera þar hitt og þetta, lenda í árekstrum, keyra út af, velta o.s.frv. Sjaldnast er bílstjóri bak við stýrið, sem ber ábyrgð á akstrinum. Kannski er það eins með bíl sem hefur verið illa eða ólöglega lagt? Kannski leggja þeir bara sjálfir og bílstjórinn er barasta stikkfrí og saklaust fórnarlamb bílsins? Eða hvað?Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júní Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Fyrsti 1001 dagurinn: Ungbörn geta ekki beðið! Anna María Jónsdóttir Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Afstaða fólks til bílastæða og hvernig það leggur bílum sínum er á margan hátt sérstök. Fullorðið fólk sem virðist eðlilegt að öllu leyti sér ekkert óeðlilegt við það að leggja bílum sínum þannig að það hindri för gangandi vegfarenda, barna, fólks í hjólastól og blinds fólks um gangstéttir, stíga og gangbrautir. Margir sjá heldur ekkert að því að hindra aðgang að bílastæðum hreyfihamlaðra eða aðgang samborgara sinna að nauðsynlegri þjónustu með því að leggja bílnum í fleiri en eitt bílastæði. Hvað veldur þessu háttalagi? Ein leið að skoða þetta er að leita í smiðju þroskasálfræðinnar til að skýra þessa hegðun. Hvað getur t.d. Piaget kennt okkur um þetta vandamál í okkar annars ágæta samfélagi? Eitt stigið í þroska barna samkvæmt kenningum Piagets heitir foraðgerðarstig og nær um það bil yfir aldurinn 2-7 ára. Það sem einkennir þetta stig öðru fremur er orðrétt: „Annars er sjálflægni eitt megineinkenni hugsunar á foraðgerðarstiginu og kemur fram í því að barnið getur ekki séð hluti frá öðru sjónarhorni en sínu, getur ekki sett sig í spor annarra. Sjálflægni kemur meðal annars fram í leikjum barna á forskólaaldri. Á þessum aldri geta börn ekki fylgt leikreglum en þau halda því samt sem áður fram að þau geri það. Þannig komst Piaget að því að börn mynda sínar eigin leikreglur og fylgir þá hvert sínum reglum.“ Þá er ekki óeðlilegt að maður spyrji sig, eru þeir sem leggja illa og ólöglega á foraðgerðarstiginu? Nei, auðvitað er ekki rétt að halda því fram að allir sem leggja illa eða ólöglega séu fastir á foraðgerðarstiginu, það væri fáránlegt. Þeir sem leggja með þessum hætti sýna hins vegar hegðun sem einkennir foraðgerðarstigið. Ég held að þetta sé frekar ákveðið menningarlegt fyrirbæri þar sem sú hefð hefur skapast að menn geta gert það sem þeim sýnist vegna þess að „allir“ aðrir gera það.Látið óátalið Það má frekar segja að samfélagið sé á foraðgerðarstigi, ekki einstaklingarnir. Þar kemur líka til að lögreglu- og bæjaryfirvöld víðast hvar, nema í Reykjavík, eru samdauna ástandinu og átta sig ekki á hvað þetta er skemmandi. Samúð þeirra er með yfirgangi bílstjóra frekar en með börnum, fötluðum og öðrum sem fyrir yfirganginum verða. Þess vegna eru kvartanir ekki teknar alvarlega af yfirvöldum og þetta látið óátalið. Nú er stundum öðru haldið fram en menn ættu í þessu sem öðru að dæma menn af verkum sínum en ekki orðum. En hvað skyldi fleira einkenna foraðgerðarstigið?: „Annað sem einkennir foraðgerðarstigið er að barnið fer að nota tákn yfir hluti. Strákar „burra“ með kubb til dæmis. Börn á foraðgerðarstiginu hafa tilhneigingu til að meðhöndla hluti eins og þeir væru lifandi og með svipaða eiginleika og fólk. Þau tala við brúðurnar sínar og finna til með þeim, það má til dæmis alls ekki stíga á bangsa því að þá meiðir hann sig.“ Minnir þetta ekki talsvert á umræðuhefðina um bíla í tilkynningum yfirvalda og fjölmiðla? Bílar gera þar hitt og þetta, lenda í árekstrum, keyra út af, velta o.s.frv. Sjaldnast er bílstjóri bak við stýrið, sem ber ábyrgð á akstrinum. Kannski er það eins með bíl sem hefur verið illa eða ólöglega lagt? Kannski leggja þeir bara sjálfir og bílstjórinn er barasta stikkfrí og saklaust fórnarlamb bílsins? Eða hvað?Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júní
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun