Button og Schumacher fljótastir á æfingum í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 16. mars 2012 14:45 Force India náði ágætis árangri á æfingum morgunsins og endaði ofarlega. nordicphotos/afp Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira