Sport

Landsliðið tilkynnt í dag

Íslenska landsliðið í knattspyrnu verður tilkynnt í dag en á laugardag mæta Íslendingar Möltumönnum ytra og miðvikudaginn 13. október verða Svíar mótherjar Íslendinga á Laugardalsvellinum. Ekki er reiknað með miklum breytingum frá leiknum við Ungverja í síðasta mánuði. Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari verður gestur þáttarins Boltinn með Guðna Bergs á Sýn klukkan 20:30 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×