Tiger og Phil mætast aftur í einvígi og nú með NFL-goðsagnir með sér í liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 17:30 Það fagna því örugglega margir að fá einvígi á milli Tiger Woods og Phil Mickelson á þessum íþróttalausu tímum kórónuveirunnar. EPA-EFE/TANNEN MAURY Tiger Woods og Phil Mickelson mættust í Einvíginu á golfvelli í Las Vegas árið 2018 og ætla nú að endurtaka leikinn en nú verða þeir ekki einir í liði. NFL goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady verða með að þessu sinni, Tom Brady spilar með Phil Mickelson og Manning verður í liði Tigers Woods. Tiger-Phil will get an extra kick in their rematch: They'll be joined by Tom Brady and Peyton Manning. https://t.co/KOGGZEWqIY— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 7, 2020 Peyton Manning og Tom Brady eru báðir í hópi allra bestu leikstjórnenda NFL sögunnar og miklir erkifjendur á meðan Manning var að spila. Brady hefur síðan spilað enn lengur og er ekki enn hættur. Einvígið þeirra fjögurra fer fram 24. maí næstkomandi hjá Medalist golfklúbbnum í Hobe Sound í Flórída fylki. Phil came out talking trash, but Tiger had the green jacket ready ??It's @TigerWoods & Peyton vs. @PhilMickelson & @TomBrady ?? Capital One's The Match is on May 24 at Tiger's course, The Medalist, only on TNT. Full interview in the B/R app https://t.co/99p5H7EB4W pic.twitter.com/5BJkMzl9dT— Bleacher Report (@BleacherReport) May 7, 2020 Einvígið heitir að þessu sinni „The Match: Champions for Charity“ á ensku sem væri hægt að þýða „Einvígið: Meistarar keppa fyrir góðgerðarstarf“ á íslensku. Allir munu þeir spila golf og þeir verða allir með hljóðnema á sér. Það ætti að gera keppnina enn áhugaverðari. Fyrri níu holurnar verða spilaðar eins og í fjórleik (best ball) en á seinni níu munu þeir skiptast á að slá. WarnerMedia og kylfingarnir fjórir munu láta af hendi tíu milljónir Bandaríkjadala til baráttunnar gegn COVID-19 og munu góðgerðasamtök því tengdu njóta góðs af því. Þetta eru 1476 milljónir íslenskra króna. Golf Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Tiger Woods og Phil Mickelson mættust í Einvíginu á golfvelli í Las Vegas árið 2018 og ætla nú að endurtaka leikinn en nú verða þeir ekki einir í liði. NFL goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady verða með að þessu sinni, Tom Brady spilar með Phil Mickelson og Manning verður í liði Tigers Woods. Tiger-Phil will get an extra kick in their rematch: They'll be joined by Tom Brady and Peyton Manning. https://t.co/KOGGZEWqIY— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 7, 2020 Peyton Manning og Tom Brady eru báðir í hópi allra bestu leikstjórnenda NFL sögunnar og miklir erkifjendur á meðan Manning var að spila. Brady hefur síðan spilað enn lengur og er ekki enn hættur. Einvígið þeirra fjögurra fer fram 24. maí næstkomandi hjá Medalist golfklúbbnum í Hobe Sound í Flórída fylki. Phil came out talking trash, but Tiger had the green jacket ready ??It's @TigerWoods & Peyton vs. @PhilMickelson & @TomBrady ?? Capital One's The Match is on May 24 at Tiger's course, The Medalist, only on TNT. Full interview in the B/R app https://t.co/99p5H7EB4W pic.twitter.com/5BJkMzl9dT— Bleacher Report (@BleacherReport) May 7, 2020 Einvígið heitir að þessu sinni „The Match: Champions for Charity“ á ensku sem væri hægt að þýða „Einvígið: Meistarar keppa fyrir góðgerðarstarf“ á íslensku. Allir munu þeir spila golf og þeir verða allir með hljóðnema á sér. Það ætti að gera keppnina enn áhugaverðari. Fyrri níu holurnar verða spilaðar eins og í fjórleik (best ball) en á seinni níu munu þeir skiptast á að slá. WarnerMedia og kylfingarnir fjórir munu láta af hendi tíu milljónir Bandaríkjadala til baráttunnar gegn COVID-19 og munu góðgerðasamtök því tengdu njóta góðs af því. Þetta eru 1476 milljónir íslenskra króna.
Golf Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira