Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi í morgun. Vísir/Getty Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57