Kobe Bryant lést í þyrluslysi Atli Ísleifsson og Sylvía Hall skrifa 26. janúar 2020 19:38 Kobe Bryant Getty Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni. Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni.
Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira