Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið! Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið
Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið!
Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið