Takk fyrir allt Jón Fannar Árnason skrifar 7. maí 2020 07:00 Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir Skoðun Nokkur orð um leikminjar Halldór Halldórsson Bakþankar Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason Skoðun Halldór 22.11.2025 Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun