Tiger Woods gefur út ævisögu sína 15. október 2019 23:30 Ævisaga Tiger Woods er væntanleg Vísir/Getty Það er ljóst að með heitinu „Back“ er Woods að vitna í endurkomu sína á golfvöllinn en hann hefur yfirstigið urmul hindrana á undanförnum árum. Bókin mun byrja á uppvaxtarárum Woods, hún færir sig svo yfir í það hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn og varð að frægasta kylfingi í heimi. Sem stendur hefur hinn 43 ára gamli Woods unnið 81 PGA mót, næst flest allra í sögunni. Þar af 15 risamót. Þá mun Woods einnig kafa ofan í meiðslasögu sína, sem er nær endalaus, ásamt því að fjalla um erfiðleika sína heima fyrir. Kylfingurinn viðurkenndi á sínum tíma að hann væri kynlífsfíkill og endaði sú fíkn hjónaband hans þar sem hann hélt ítrekað framhjá þáverandi eiginkonu sinni. Hefur hann sóst hjálpar til að vinna bug á fíkninni. Bókin mun svo enda á sigri Woods á Augusta National risamótinu sem fram fór síðasta apríl. Með þeim sigri fullkomnaði hann í raun endurkomu sína en nær allur golfheimurinn hafði afskrifað Woods vegna síendurtekna bakmeiðsla sem höfðu skilið hann eftir háðan verkjalyfjum og nær óþekkjanlegan, innan vallar sem utan. Var það fyrsti sigur Woods á PGA móti í áratug. Þá hefur kylfingurinn sagt sjálfur að mikið hafi verið rætt og ritað um hans mál. Þar á meðal hafa verið gefnar út bækur sem hafa átt að vera einhverskonar ævisögur en aldrei hefur Woods tjáð sig. „Back“ verður í eina skiptið sem fólk mun geta lesið hvað gerðist í hans eigin orðum. Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Það er ljóst að með heitinu „Back“ er Woods að vitna í endurkomu sína á golfvöllinn en hann hefur yfirstigið urmul hindrana á undanförnum árum. Bókin mun byrja á uppvaxtarárum Woods, hún færir sig svo yfir í það hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn og varð að frægasta kylfingi í heimi. Sem stendur hefur hinn 43 ára gamli Woods unnið 81 PGA mót, næst flest allra í sögunni. Þar af 15 risamót. Þá mun Woods einnig kafa ofan í meiðslasögu sína, sem er nær endalaus, ásamt því að fjalla um erfiðleika sína heima fyrir. Kylfingurinn viðurkenndi á sínum tíma að hann væri kynlífsfíkill og endaði sú fíkn hjónaband hans þar sem hann hélt ítrekað framhjá þáverandi eiginkonu sinni. Hefur hann sóst hjálpar til að vinna bug á fíkninni. Bókin mun svo enda á sigri Woods á Augusta National risamótinu sem fram fór síðasta apríl. Með þeim sigri fullkomnaði hann í raun endurkomu sína en nær allur golfheimurinn hafði afskrifað Woods vegna síendurtekna bakmeiðsla sem höfðu skilið hann eftir háðan verkjalyfjum og nær óþekkjanlegan, innan vallar sem utan. Var það fyrsti sigur Woods á PGA móti í áratug. Þá hefur kylfingurinn sagt sjálfur að mikið hafi verið rætt og ritað um hans mál. Þar á meðal hafa verið gefnar út bækur sem hafa átt að vera einhverskonar ævisögur en aldrei hefur Woods tjáð sig. „Back“ verður í eina skiptið sem fólk mun geta lesið hvað gerðist í hans eigin orðum.
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira