Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. desember 2019 19:00 Davíð Svansson var hetja HK í nýliðaslagnum. vísir/daníel HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015 Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00