Hryðjuverkamenn eiga að vera nafnlausir G. Jökull Gíslason skrifar 13. ágúst 2019 15:57 Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar