Upphitun: Þýski kappaksturinn um helgina Bragi Þórðarson skrifar 25. júlí 2019 17:15 Vettel henti frá sér fyrsta sætinu í heimakeppni sinni í fyrra. Getty Nú er tímabilið hálfnað í Formúlu 1, ellefta umferðin fer fram á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina. Mercedes hefur verið allsráðandi það sem af er ári. Aðeins einu sinni hefur liðið sýnt veikleika, það var í hitanum í Austurríki þegar báðir bílar liðsins ofhitnuðu. Ferrari, sem leit mjög vel út í prófunum fyrir tímabilið, hefur viðurkennt að grunnhugmyndafræðin á bíl þeirra sé röng. Svo í stað þess að vera berjast við Mercedes eins og liðið hefur gert síðustu ár er Ferrari nú í hörku slag við Red Bull um annað sætið. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með ungstirnunum Max Verstappen og Charles Leclerc berjast. Leclerc hefur verið mjög fljótur undanfarið og er farinn að setja pressu á liðsfélaga sinn, Sebastian Vettel.Slagurinn milli Max Verstappen og Charles Leclerc hefur verið magnaður í undanförnum keppnum.GettyVettel með hræðileg mistök í fyrra Kappaksturinn á Hockenheim brautinni í fyrra var afar líflegur. Lewis Hamilton byrjaði fjórtándi eftir að vélarbilun kom upp í tímatökum. Sebastian Vettel, sem þá var 8 stigum á undan Hamilton í heimsmeistaramótinu, byrjaði á ráspól. Um miðbik keppninnar var Vettel með örugga forustu en þá byrjaði að rigna. Á blautri brautinni missti Þjóðverjinn stjórn á bíl sinnum, klessti á vegg og datt úr leik. Hamilton stóð uppi sem sigurvegari og lét forustuna í mótinu aldrei af hendi eftir það. Margir vilja meina að Vettel hafi tapað titlinum með þessum mistökum. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn sjálfur verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan 13:00 á sunnudag. Formúla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nú er tímabilið hálfnað í Formúlu 1, ellefta umferðin fer fram á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina. Mercedes hefur verið allsráðandi það sem af er ári. Aðeins einu sinni hefur liðið sýnt veikleika, það var í hitanum í Austurríki þegar báðir bílar liðsins ofhitnuðu. Ferrari, sem leit mjög vel út í prófunum fyrir tímabilið, hefur viðurkennt að grunnhugmyndafræðin á bíl þeirra sé röng. Svo í stað þess að vera berjast við Mercedes eins og liðið hefur gert síðustu ár er Ferrari nú í hörku slag við Red Bull um annað sætið. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með ungstirnunum Max Verstappen og Charles Leclerc berjast. Leclerc hefur verið mjög fljótur undanfarið og er farinn að setja pressu á liðsfélaga sinn, Sebastian Vettel.Slagurinn milli Max Verstappen og Charles Leclerc hefur verið magnaður í undanförnum keppnum.GettyVettel með hræðileg mistök í fyrra Kappaksturinn á Hockenheim brautinni í fyrra var afar líflegur. Lewis Hamilton byrjaði fjórtándi eftir að vélarbilun kom upp í tímatökum. Sebastian Vettel, sem þá var 8 stigum á undan Hamilton í heimsmeistaramótinu, byrjaði á ráspól. Um miðbik keppninnar var Vettel með örugga forustu en þá byrjaði að rigna. Á blautri brautinni missti Þjóðverjinn stjórn á bíl sinnum, klessti á vegg og datt úr leik. Hamilton stóð uppi sem sigurvegari og lét forustuna í mótinu aldrei af hendi eftir það. Margir vilja meina að Vettel hafi tapað titlinum með þessum mistökum. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn sjálfur verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan 13:00 á sunnudag.
Formúla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira