Koepka tók fram úr McIlroy á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. júlí 2019 08:30 Koepka og McIlroy voru saman í holli á lokahringnum vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka kom, sá og sigraði á FedEx St. Jude Invitational mótinu sem fram fór í Memphis, Tennessee um helgina en mótið er hluti af Heimsmótaröðinni. Rory McIlroy var efstur fyrir lokahringinn og hafði eins höggs forystu á Koepka, sem er á toppi heimslistans um þessar mundir. Koepka átti hins vegar miklu betri lokahring og vann mótið að lokum með þriggja högga mun en Koepka lauk keppni á samtals 16 höggum undir pari á meðan McIlroy féll niður í 4.sæti mótsins og endaði á samtals 11 höggum undir pari en Webb Simpson hafnaði í öðru sæti á 13 höggum undir pari og Marc Leishman í því þriðja á 12 höggum undir pari. Þetta er þriðji sigur Koepka á þessu keppnistímabili en hann vann einnig CJ bikarinn og PGA meistaramótið. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka kom, sá og sigraði á FedEx St. Jude Invitational mótinu sem fram fór í Memphis, Tennessee um helgina en mótið er hluti af Heimsmótaröðinni. Rory McIlroy var efstur fyrir lokahringinn og hafði eins höggs forystu á Koepka, sem er á toppi heimslistans um þessar mundir. Koepka átti hins vegar miklu betri lokahring og vann mótið að lokum með þriggja högga mun en Koepka lauk keppni á samtals 16 höggum undir pari á meðan McIlroy féll niður í 4.sæti mótsins og endaði á samtals 11 höggum undir pari en Webb Simpson hafnaði í öðru sæti á 13 höggum undir pari og Marc Leishman í því þriðja á 12 höggum undir pari. Þetta er þriðji sigur Koepka á þessu keppnistímabili en hann vann einnig CJ bikarinn og PGA meistaramótið.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira