Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2019 13:30 David Duval bætir ekki við í titlasafnið úr þessu vísir/getty David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina. Duval byrjaði hringinn á Royal Portrush vellinum í dag með ágætum, fékk fugla á fyrstu tveimur holunum og var í þokkalegum málum. Á fimmtu holu fór að halla undan fæti, hann fór par fjögur holuna á átta höggum, fékk skolla á sjöttu holu og svo km að sjöundu holunni þar sem hann þurfti hvorki meira né minna en 13 högg til þess að klára holuna.David Duval is now down for a 13 on the seventh hole. That is the highest score at The Open since at least 1983 (when the TOUR started keeping hole-by-hole records). The previous high was 11. That was accomplished by four players. Henrik Stenson (2011) was the most recent. — Sean Martin (@PGATOURSMartin) July 18, 2019 Vandræðin byrjuðu hjá Duval þegar hann lék vitlausum bolta. Fyrir það er tveggja högga refsing. Ófarirnar héldu svo áfram og gekk honum illa að koma boltanum alla leið í holuna, en sjöunda holan er par fimm hola og því með þeim lengri á vellinum. Duval getur þó huggað sig við það að hann er ekki atvinnumaður í fullu starfi, hann er lýsandi á bandarísku sjónvarpsstöðinni Golf Channel og keppir sem hlutastarf með því.Good news: David Duval birdies first two holes at #TheOpen Bad news: David Duval takes a 13 at the Par 5, 7th after playing the wrong provisional ball off the tee. #whoops — Hugh Burrill (@hughwburrill) July 18, 2019 Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina. Duval byrjaði hringinn á Royal Portrush vellinum í dag með ágætum, fékk fugla á fyrstu tveimur holunum og var í þokkalegum málum. Á fimmtu holu fór að halla undan fæti, hann fór par fjögur holuna á átta höggum, fékk skolla á sjöttu holu og svo km að sjöundu holunni þar sem hann þurfti hvorki meira né minna en 13 högg til þess að klára holuna.David Duval is now down for a 13 on the seventh hole. That is the highest score at The Open since at least 1983 (when the TOUR started keeping hole-by-hole records). The previous high was 11. That was accomplished by four players. Henrik Stenson (2011) was the most recent. — Sean Martin (@PGATOURSMartin) July 18, 2019 Vandræðin byrjuðu hjá Duval þegar hann lék vitlausum bolta. Fyrir það er tveggja högga refsing. Ófarirnar héldu svo áfram og gekk honum illa að koma boltanum alla leið í holuna, en sjöunda holan er par fimm hola og því með þeim lengri á vellinum. Duval getur þó huggað sig við það að hann er ekki atvinnumaður í fullu starfi, hann er lýsandi á bandarísku sjónvarpsstöðinni Golf Channel og keppir sem hlutastarf með því.Good news: David Duval birdies first two holes at #TheOpen Bad news: David Duval takes a 13 at the Par 5, 7th after playing the wrong provisional ball off the tee. #whoops — Hugh Burrill (@hughwburrill) July 18, 2019
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira