„Vettel ætti að yfirgefa Ferrari'' Bragi Þórðarson skrifar 22. júlí 2019 17:15 Vettel hefur ekki enn náð sigri á árinu Getty „Þegar Vettel var hjá Red Bull gerði hann varla mistök, þú gleymir ekki bara hvernig á að keyra. Afhverju gerir hann öll þessi mistök hjá Ferrari?'' sagði Helmut Marko, einn af stjórum Red Bull, í vikunni. Marko þekkir Þjóðverjan vel en saman unnu þeir fjóra heimsmeistaratitla þegar Vettel keyrði fyrir Red Bull. „Hann þarf að skipta um umhverfi, það er að segja skipta um lið'' bætti Marko við. Helmut heldur að Vettel sé ekki að fá sama stuðning hjá Ferrari og hann fékk hjá Red Bull. „Sebastian er blíður og góður maður, ekki eins harður og Michael Schumacher eða Fernando Alonso, sem stóðu sig alltaf vel hjá Ferrari''. Samningur Vettel hjá Ferrari er til ársins 2020. Í undanförnum keppnum hefur Þjóðverjinn tapað fyrir unga og efnilega liðsfélaga sínum, Charles Leclerc, og gæti því farið svo að Vettel vilji yfirgefa liðið eftir tímabilið. Það sama gerðist árið 2014, þá kom Daniel Ricciardo í Red Bull liðið sem liðsfélagi Vettel. Ricciardo stóð sig almennt betur en Þjóðverjinn sem leiddi til þess að Sebastian skipti yfir til Ferrari. Formúla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
„Þegar Vettel var hjá Red Bull gerði hann varla mistök, þú gleymir ekki bara hvernig á að keyra. Afhverju gerir hann öll þessi mistök hjá Ferrari?'' sagði Helmut Marko, einn af stjórum Red Bull, í vikunni. Marko þekkir Þjóðverjan vel en saman unnu þeir fjóra heimsmeistaratitla þegar Vettel keyrði fyrir Red Bull. „Hann þarf að skipta um umhverfi, það er að segja skipta um lið'' bætti Marko við. Helmut heldur að Vettel sé ekki að fá sama stuðning hjá Ferrari og hann fékk hjá Red Bull. „Sebastian er blíður og góður maður, ekki eins harður og Michael Schumacher eða Fernando Alonso, sem stóðu sig alltaf vel hjá Ferrari''. Samningur Vettel hjá Ferrari er til ársins 2020. Í undanförnum keppnum hefur Þjóðverjinn tapað fyrir unga og efnilega liðsfélaga sínum, Charles Leclerc, og gæti því farið svo að Vettel vilji yfirgefa liðið eftir tímabilið. Það sama gerðist árið 2014, þá kom Daniel Ricciardo í Red Bull liðið sem liðsfélagi Vettel. Ricciardo stóð sig almennt betur en Þjóðverjinn sem leiddi til þess að Sebastian skipti yfir til Ferrari.
Formúla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira