Skaðaminnkun er komin til að vera Alexandra Briem skrifar 19. apríl 2019 15:08 Skaðaminnkun snýst um að mæta fjölþættum vanda fólks sem er háð neyslu vímuefna með umburðarlyndi, virðingu og fordómaleysi og leggja áherslu á að minnka skaða óháð því að minnka neyslu. Bannstefnan þar sem öll áhersla hefur verið lögð á að banna og koma í veg fyrir neyslu vímuefna hefur ekki skilað tilætluðum árangri. Hún kemur líka niður á þeim sem hafa það verst. Við eigum öll rétt á góðu lífi, öryggi og bestu mögulegu heilsu. Þegar fólk er í vanda þarf að hjálpa því, ekki refsa því.Í meirihlutasáttmála borgarstjórnar er lögð áhersla á skaðaminnkandi nálgun. Strax eftir kosningar var lagt af stað með það verkefni að mynda heildræna stefnu til að taka á vanda heimilislausra með skaðaminnkun að leiðarljósi. Sú vegferð hófst á stórum samráðsfundi þar sem velferðarráð bauð tugum þeirra aðila sem starfa í og tengjast málaflokknum til samtals.Niðurstöður þeirrar vinnu er nú að vænta. Aðgerðaáætlun í málefnum heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir fyrir árin 2019-2025 mun koma fyrir velferðarráð nú í apríl.Reynsla innlendra aðila og umfangsmikil rannsóknargögn erlendis frá skapa kjarnann í þessari metnaðarfullu áætlun sem miðar að því að enginn þurfi að sofa úti í Reykjavík. Við ætlum að nota snemmtæka íhlutun til að koma í veg fyrir að fólk sem lendir í erfiðum aðstæðum missi öll tök. Ég er fulltrúi Pírata í þessari vinnu og er stolt af árangrinum.Fáir aðrir en Píratar töluðu um skaðaminnkun sem hjartað í velferðarstefnu fyrir nokkrum árum. En það hugarfar virðist á ótrúlega skömmum tíma hafa náð yfirhöndinni. Ekki bara í öðrum flokkum, heldur líka á meðal starfsfólks og íbúa. Því ber að fagna.,,Húsnæði fyrst” eða skilyrðislaust húsnæði er sú afstaða að fyrsta forgangsatriði sé að koma skjólshúsi yfir fólk í vanda og binda það ekki kröfu um að hætta neyslu eða byrja meðferð. Í húsnæðinu fær fólk stuðning við að leita sér aðstoðar og aðstoð við hæfi en ekki er tekið fram fyrir hendur þeirra. Ógninni um að fara aftur á götuna er ekki haldið yfir þeim.,,Húsnæði fyrst” snýst um samstarf og að gefa fólki hlutdeild í ákvarðanatöku sem það varðar. Að búa til möguleika sem henta ólíku fólki svo enginn þurfi að sofa úti og tryggja sérstaklega að áhættuhópar eins og þeir sem eru að ljúka meðferð, afplánun eða sjúkrahúsvist lendi ekki á götunni meðan þeirra bati er á viðkvæmum punkti.Það er ekki glæpur að vera í vandræðum, að vera heimilislaus eða að vera fíkill. Við hjálpum fólki ekki með því að refsa því, heldur með því að hjálpa því. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Skaðaminnkun snýst um að mæta fjölþættum vanda fólks sem er háð neyslu vímuefna með umburðarlyndi, virðingu og fordómaleysi og leggja áherslu á að minnka skaða óháð því að minnka neyslu. Bannstefnan þar sem öll áhersla hefur verið lögð á að banna og koma í veg fyrir neyslu vímuefna hefur ekki skilað tilætluðum árangri. Hún kemur líka niður á þeim sem hafa það verst. Við eigum öll rétt á góðu lífi, öryggi og bestu mögulegu heilsu. Þegar fólk er í vanda þarf að hjálpa því, ekki refsa því.Í meirihlutasáttmála borgarstjórnar er lögð áhersla á skaðaminnkandi nálgun. Strax eftir kosningar var lagt af stað með það verkefni að mynda heildræna stefnu til að taka á vanda heimilislausra með skaðaminnkun að leiðarljósi. Sú vegferð hófst á stórum samráðsfundi þar sem velferðarráð bauð tugum þeirra aðila sem starfa í og tengjast málaflokknum til samtals.Niðurstöður þeirrar vinnu er nú að vænta. Aðgerðaáætlun í málefnum heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir fyrir árin 2019-2025 mun koma fyrir velferðarráð nú í apríl.Reynsla innlendra aðila og umfangsmikil rannsóknargögn erlendis frá skapa kjarnann í þessari metnaðarfullu áætlun sem miðar að því að enginn þurfi að sofa úti í Reykjavík. Við ætlum að nota snemmtæka íhlutun til að koma í veg fyrir að fólk sem lendir í erfiðum aðstæðum missi öll tök. Ég er fulltrúi Pírata í þessari vinnu og er stolt af árangrinum.Fáir aðrir en Píratar töluðu um skaðaminnkun sem hjartað í velferðarstefnu fyrir nokkrum árum. En það hugarfar virðist á ótrúlega skömmum tíma hafa náð yfirhöndinni. Ekki bara í öðrum flokkum, heldur líka á meðal starfsfólks og íbúa. Því ber að fagna.,,Húsnæði fyrst” eða skilyrðislaust húsnæði er sú afstaða að fyrsta forgangsatriði sé að koma skjólshúsi yfir fólk í vanda og binda það ekki kröfu um að hætta neyslu eða byrja meðferð. Í húsnæðinu fær fólk stuðning við að leita sér aðstoðar og aðstoð við hæfi en ekki er tekið fram fyrir hendur þeirra. Ógninni um að fara aftur á götuna er ekki haldið yfir þeim.,,Húsnæði fyrst” snýst um samstarf og að gefa fólki hlutdeild í ákvarðanatöku sem það varðar. Að búa til möguleika sem henta ólíku fólki svo enginn þurfi að sofa úti og tryggja sérstaklega að áhættuhópar eins og þeir sem eru að ljúka meðferð, afplánun eða sjúkrahúsvist lendi ekki á götunni meðan þeirra bati er á viðkvæmum punkti.Það er ekki glæpur að vera í vandræðum, að vera heimilislaus eða að vera fíkill. Við hjálpum fólki ekki með því að refsa því, heldur með því að hjálpa því.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun