Heimsúrvalið með forystu fyrir lokaumferð Forsetabikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 09:22 Dustin Johnson og Gary Woodland unnu sína viðureign. vísir/getty Fyrir lokaumferðina í Forsetabikarnum í golfi er heimsúrvalið með tíu vinninga gegn átta vinningum bandaríska liðsins. Leikið er í Melbourne í Ástralíu. Bandaríkjamenn björguðu sér fyrir horn með góðri seinni umferð og eiga því enn möguleika fyrir lokaumferðina. Í fyrri umferðinni í gær, þar sem leikinn var fjórbolti, fékk heimsúrvalið 2,5 vinning en bandaríska liðið 1,5 vinning. Í seinni umferðinni náði bandaríska liðið sér betur á strik og fékk þrjá vinninga en heimsúrvalið aðeins einn. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið Forsetabikarinn, árið 1998. Þeir geta breytt því í lokaumferðinni í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, keppti ekki í dag. Í fyrsta leik lokaumferðarinnar mætir hann Abraham Ancer frá Mexíkó. Bein útsending frá lokaumferð Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf.Þriðja umferð: Haotong Li/Marc Leishman 3&2 Rickie Fowler/Justin Thomas Abraham Ancer/Sungjae Im 3&2 Patrick Cantlay/Xander Schauffele C.T. Pan/Hideki Matsuyama 5&3 Webb Simpson/Patrick Reed Byeong Hun An/Adam Scott Jafnt Tony Finau/Matt KucharFjórða umferð: Adam Scott/Louis Oosthuizen 2&1 Gary Woodland/Dustin Johnson Abraham Ancer/Marc Leishman Jafnt Rickie Fowler/Justin Thomas Sungjae Im/Cameron Smith 2&1 Patrick Cantlay/Xander Schauffele Joaquin Niemann/Byeong Hun An Jafnt Tony Finau/Matt Kuchar Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fyrir lokaumferðina í Forsetabikarnum í golfi er heimsúrvalið með tíu vinninga gegn átta vinningum bandaríska liðsins. Leikið er í Melbourne í Ástralíu. Bandaríkjamenn björguðu sér fyrir horn með góðri seinni umferð og eiga því enn möguleika fyrir lokaumferðina. Í fyrri umferðinni í gær, þar sem leikinn var fjórbolti, fékk heimsúrvalið 2,5 vinning en bandaríska liðið 1,5 vinning. Í seinni umferðinni náði bandaríska liðið sér betur á strik og fékk þrjá vinninga en heimsúrvalið aðeins einn. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið Forsetabikarinn, árið 1998. Þeir geta breytt því í lokaumferðinni í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, keppti ekki í dag. Í fyrsta leik lokaumferðarinnar mætir hann Abraham Ancer frá Mexíkó. Bein útsending frá lokaumferð Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf.Þriðja umferð: Haotong Li/Marc Leishman 3&2 Rickie Fowler/Justin Thomas Abraham Ancer/Sungjae Im 3&2 Patrick Cantlay/Xander Schauffele C.T. Pan/Hideki Matsuyama 5&3 Webb Simpson/Patrick Reed Byeong Hun An/Adam Scott Jafnt Tony Finau/Matt KucharFjórða umferð: Adam Scott/Louis Oosthuizen 2&1 Gary Woodland/Dustin Johnson Abraham Ancer/Marc Leishman Jafnt Rickie Fowler/Justin Thomas Sungjae Im/Cameron Smith 2&1 Patrick Cantlay/Xander Schauffele Joaquin Niemann/Byeong Hun An Jafnt Tony Finau/Matt Kuchar
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira