Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2019 19:00 Aron var magnaður í kvöld. vísir/epa Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. „Við vorum að spila ágætlega en lokakaflinn í fyrri og seinni hálfleik drepur okkur,“ sagði Aron í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við erum að spila 50 mínútur frábærlega gegn þessu liði. Það segir mikið um þetta lið en það er ekki nóg sem er súrt,“ segir Aron og hann segir að liðið hafi trúað því allan tímann að liðið gætið unnið sterkt lið Króata: „Þetta er drullufúlt og við trúðum því svo mikið að við myndum vinna. Við lögðum allt í þetta. Það þarf bara að bíta í þetta og fókusa á næsta leik.“ Var frammistaða hans í kvöld betri en hann þorði að vona fyrir mótið verandi með svo marga nýliða í hópnum? „Aðeins verra. Ég vildi vinna leikinn,“ sagði Aron og brosti við tönn en hélt svo áfram: „Ég hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt. Við sýndum það í dag. Við getum keppt við þessi bestu lið.“ „Það þarf að spila 60 mínútur nánast fullkominn leik fyrir okkur til þess að vinna þá en það var ekki að sjá að það væru fullt af nýliðum. Við vorum drullu öruggir og lítið um feila.“ „Þegar þú tapar tveimur til þremur boltum gegn svona liði þá kostar það þig bara tvö til þrjú mörk. Því miður þá tókum við tvo svoleiðis kafla. Við þurfum að stytta þá kafla á morgun,“ sagði Aron að lokum.Klippa: Aron: Var ekki að sjá að það væri fullt af nýliðum HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Sjá meira
Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. „Við vorum að spila ágætlega en lokakaflinn í fyrri og seinni hálfleik drepur okkur,“ sagði Aron í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við erum að spila 50 mínútur frábærlega gegn þessu liði. Það segir mikið um þetta lið en það er ekki nóg sem er súrt,“ segir Aron og hann segir að liðið hafi trúað því allan tímann að liðið gætið unnið sterkt lið Króata: „Þetta er drullufúlt og við trúðum því svo mikið að við myndum vinna. Við lögðum allt í þetta. Það þarf bara að bíta í þetta og fókusa á næsta leik.“ Var frammistaða hans í kvöld betri en hann þorði að vona fyrir mótið verandi með svo marga nýliða í hópnum? „Aðeins verra. Ég vildi vinna leikinn,“ sagði Aron og brosti við tönn en hélt svo áfram: „Ég hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt. Við sýndum það í dag. Við getum keppt við þessi bestu lið.“ „Það þarf að spila 60 mínútur nánast fullkominn leik fyrir okkur til þess að vinna þá en það var ekki að sjá að það væru fullt af nýliðum. Við vorum drullu öruggir og lítið um feila.“ „Þegar þú tapar tveimur til þremur boltum gegn svona liði þá kostar það þig bara tvö til þrjú mörk. Því miður þá tókum við tvo svoleiðis kafla. Við þurfum að stytta þá kafla á morgun,“ sagði Aron að lokum.Klippa: Aron: Var ekki að sjá að það væri fullt af nýliðum
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Sjá meira