Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 09:27 Bandaríska liðið með Forsetabikarinn. vísir/getty Bandaríkin unnu Forsetabikarinn í áttunda sinn í röð eftir sigur á heimsúrvalinu, 16-14. Leikið var í Melbourne í Ástralíu. Bandaríska liðið var 10-8 undir fyrir lokadaginn en var miklu sterkara í einliðaleiknum í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, gaf tóninn með því að vinna Abraham Ancer í fyrsta leiknum, 3&2. Woods vann alla þrjá leiki sína í Forsetabikarnum í ár. Bandaríkin fengu átta stig af tólf mögulegum á lokadeginum. „Við gerðum þetta saman. Við spiluðum eins og lið. Allir léku vel,“ sagði Woods eftir sigurinn. „Þetta var stór áskorun en strákarnir trúðu og treystu á hvern annan.“ Bandaríkin hafa unnið Forsetabikarinn ellefu sinnum í 13 tilraunum. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið og einu sinni varð jafntefli. Golf Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríkin unnu Forsetabikarinn í áttunda sinn í röð eftir sigur á heimsúrvalinu, 16-14. Leikið var í Melbourne í Ástralíu. Bandaríska liðið var 10-8 undir fyrir lokadaginn en var miklu sterkara í einliðaleiknum í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, gaf tóninn með því að vinna Abraham Ancer í fyrsta leiknum, 3&2. Woods vann alla þrjá leiki sína í Forsetabikarnum í ár. Bandaríkin fengu átta stig af tólf mögulegum á lokadeginum. „Við gerðum þetta saman. Við spiluðum eins og lið. Allir léku vel,“ sagði Woods eftir sigurinn. „Þetta var stór áskorun en strákarnir trúðu og treystu á hvern annan.“ Bandaríkin hafa unnið Forsetabikarinn ellefu sinnum í 13 tilraunum. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið og einu sinni varð jafntefli.
Golf Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira