Körfubolti

Sjáðu fyrsta upp­gjörs­þáttinn fyrir Domin­os-deild kvenna í heild sinni

Anton Ingi Leifsson skrifar

Fyrsta fjórðungi af Dominos deild kvenna er nú lokið en sjö umferðir eru búnar.

Af því tilefni var veglegur uppgjörsþáttur um fyrstu sjö umferðir Dominos-deildarinnar á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Pálína Gunnlaugsdóttir stýrði þættinum og sérfræðingar hennar voru Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.

Uppgjörsþáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.