Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2019 07:30 Spekingarnir í þættinum í gær. vísir/skjáskot Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR í Olísdeild karla á mánudag. Rúnar gagnrýndi þá Ara Magnús Þorgeirsson, leikmann liðsins, og sagði hann ekki hafa standið undir því hóli sem Rúnar hafði heyrt um hann. Seinni bylgjan ræddi þessi athyglisverðu ummæli í þætti sínum í gærkvöldi. „Það er ekki gott að segja hvað Rúnar er að fara með þessu en þetta kom manni á óvart og þetta er óvenjulegt,“ sagði Ágúst Jóhannsson, annar sérfræðingur þáttarins. „Ég man ekki eftir því að hafa séð svona áður,“ bætti Halldór Jóhann Sigfússon við áður en Ágúst tók aftur við boltanum. „Hann var aðeins að taka liðið sitt og leikmenn fyrir í fjölmiðlum í fyrra og fékk viðbrögð við því inni á vellinum. Að vaða svona í einn leikmann kom mér á óvart og þetta er ekki eitthvað sem ég myndi gera sjálfur.“ „Maður getur síðan kannski sagt bara sagt að það er Ara að svara þessu inni á vellinum með góðri frammistöðu því hann er að mínu viti mjög góður leikmaður.“ „Ég get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum,“ sagði Ágúst. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Rúnar og Ara Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR í Olísdeild karla á mánudag. Rúnar gagnrýndi þá Ara Magnús Þorgeirsson, leikmann liðsins, og sagði hann ekki hafa standið undir því hóli sem Rúnar hafði heyrt um hann. Seinni bylgjan ræddi þessi athyglisverðu ummæli í þætti sínum í gærkvöldi. „Það er ekki gott að segja hvað Rúnar er að fara með þessu en þetta kom manni á óvart og þetta er óvenjulegt,“ sagði Ágúst Jóhannsson, annar sérfræðingur þáttarins. „Ég man ekki eftir því að hafa séð svona áður,“ bætti Halldór Jóhann Sigfússon við áður en Ágúst tók aftur við boltanum. „Hann var aðeins að taka liðið sitt og leikmenn fyrir í fjölmiðlum í fyrra og fékk viðbrögð við því inni á vellinum. Að vaða svona í einn leikmann kom mér á óvart og þetta er ekki eitthvað sem ég myndi gera sjálfur.“ „Maður getur síðan kannski sagt bara sagt að það er Ara að svara þessu inni á vellinum með góðri frammistöðu því hann er að mínu viti mjög góður leikmaður.“ „Ég get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum,“ sagði Ágúst. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Rúnar og Ara
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36