Áheyrnarprufur Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 14. október 2019 07:00 Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ingunn Lára Kristjánsdóttir Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum.
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar