Forvali lokið fyrir Bíl ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. október 2019 14:00 Suzuki Jimny er einn þeirra bíla sem kemur til greina sem bíll ársins. Suzuki Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent
Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent