Viðskipti innlent

Þóra Björg í fram­kvæmda­stjórn Corip­harma

Atli Ísleifsson skrifar
Þóra Björg Magnúsdóttir.
Þóra Björg Magnúsdóttir. Coripharma

Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en Þóra Björg hóf störf hjá Coripharma í kjölfar kaupa félagsins á þróunareiningu Actavis Group PTC í byrjun mánaðarins. Hún mun stýra rannsóknum og þróun hjá fyrirtækinu.

„Þóra Björg varð starfsmaður Actavis 2007, þá sem yfirmaður klínískra rannsókna í Evrópu og öðrum löndum utan Bandríkjanna. Áður var hún framkvæmdastjóri Lyfjaþróunar, fyrirtækis sem sérhæfði sig í tækni til inntöku lyfja með nefúða. Actavis keypti Lyfjaþróun árið 2007. Þóra Björg er með mastergráðu í lyfjafræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni.

Coripharma sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheitalyfja sem seld eru til annarra lyfjafyrirtækja um allan heim. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,97
21
102.289
FESTI
2,84
16
385.019
MAREL
2,39
26
506.488
BRIM
2,37
6
62.304
VIS
2,13
17
431.999

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-1,37
2
27.000
ARION
-1,24
25
330.100
LEQ
-0,92
4
131.254
SYN
-0,27
1
2.092
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.