Lífið

Flóni hringdi þegar Aron Mola fór yfir fréttir vikunnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Aron fer yfir fréttir vikunnar á skemmtilegan hátt.
Aron fer yfir fréttir vikunnar á skemmtilegan hátt.

Aron Mola syngur sig í gegnum fréttir vikunnar og skilur fátt frekar en fyrri daginn. Starfsmenn 101 Radio fara ávallt yfir fréttir vikunnar á föstudögum og gera það á skemmtilegan hátt.

Aron er engum líkur og ekki furða að hann þyki með skemmtilegri skemmtikröftum.

Í fréttum vikunnar er farið yfir nokkra hluti og þar að meðal að Nökkvi Fjalar sé hættur í Áttunni, nýjar kvikmyndir sem eru að koma í kvikmyndahús, að Hvítur hvítur dagur sé að gera góða hluti á Cannes, örtröð á Everest og margt fleira.

Tónlistarmaðurinn Flóni hringdi síðan í Aron í miðjum tökum og tók hann símann eins og sjá má hér að neðan.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.