Er byltingin að éta börnin sín? Sigurður Kristinn Egilsson skrifar 12. maí 2019 13:46 Það stefnir í harðar kosningar á ársfundi Frjálsa. Samstaða virðist þó um flestar umbætur sem unnið hefur verið að af hálfu stjórnar. Átakapunkturinn er spurningin um það hvort stjórnin ein eða sjóðfélagar skuli taka ákvörðun um rekstraraðila. Mín afstaða er sú að farsælast sé að sjóðfélagar ráði í rafrænum kosningum. Síðasti ársfundur Frjálsa var gríðarlega fjölmennur miðað við fyrri fundi. Samt sem áður voru mættir fundarmenn, með eigin atkvæði og umboð, aðeins með umráð yfir tæplega 6% af mögulegu atkvæðamagni sjóðfélaga. Óhætt er að fullyrða að stór hluti af atkvæðamagni var fenginn með smölun umboða á skipulagðan hátt. Út frá lýðræðislegu sjónarmiði er varla hægt að halda því fram að stjórn sem kjörin er með þessu hætti hafi sterkt umboð til þess að taka meiriháttar stefnumarkandi ákvarðanir. Það er því eðlilegt að gera kröfu til þess að hún leggi hverju sinni stórákvarðanir í dóm sjóðfélaga á ársfundi. Hitt væri enn betra að viðhafa rafrænar kosningar. Þar er fyrir hendi góður vilji og ég er sannfærður um að það er framtíðin hjá Frjálsa þótt auðvitað þurfi að undirbúa slíkt kjör rækilega. Óskað er eftir heimild ársfundar til þess að setja slíkt ferli af stað. Í rafrænni kosningu geta sjóðfélagar hvar sem þeir eru staddir og án þess að láta trufla sig af áreyti, greitt atkvæði við tölvu sína og haft áhrif á niðurstöður. Ég tel að við meiriháttar ákvarðanir í Frjálsa sé ekki óraunsætt að um 30% af atkvæðamagni sjóðfélaga myndi skila sér í rafrænum kosningum. Það er mikill munur á 6% og 30% og líklegra að síðarnefnda talan endurspegli raunverulegan vilja sjóðfélaga. Af þessari ástæðu er ég sem sjóðfélagi á móti því að veita stjórn allsherjarumboð til þess að vera einráð um stórákvarðanir. Stjórn sem kosin er með 6-10% atkvæða með smölun atkvæða getur ekki tekið meiriháttar ákvarðanir fyrir hönd sjóðfélaga. Þá væri byltingin farin að éta börnin sín.Höfundur er sjóðfélagi í Frjálsa lífeyrissjóðnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Sjá meira
Það stefnir í harðar kosningar á ársfundi Frjálsa. Samstaða virðist þó um flestar umbætur sem unnið hefur verið að af hálfu stjórnar. Átakapunkturinn er spurningin um það hvort stjórnin ein eða sjóðfélagar skuli taka ákvörðun um rekstraraðila. Mín afstaða er sú að farsælast sé að sjóðfélagar ráði í rafrænum kosningum. Síðasti ársfundur Frjálsa var gríðarlega fjölmennur miðað við fyrri fundi. Samt sem áður voru mættir fundarmenn, með eigin atkvæði og umboð, aðeins með umráð yfir tæplega 6% af mögulegu atkvæðamagni sjóðfélaga. Óhætt er að fullyrða að stór hluti af atkvæðamagni var fenginn með smölun umboða á skipulagðan hátt. Út frá lýðræðislegu sjónarmiði er varla hægt að halda því fram að stjórn sem kjörin er með þessu hætti hafi sterkt umboð til þess að taka meiriháttar stefnumarkandi ákvarðanir. Það er því eðlilegt að gera kröfu til þess að hún leggi hverju sinni stórákvarðanir í dóm sjóðfélaga á ársfundi. Hitt væri enn betra að viðhafa rafrænar kosningar. Þar er fyrir hendi góður vilji og ég er sannfærður um að það er framtíðin hjá Frjálsa þótt auðvitað þurfi að undirbúa slíkt kjör rækilega. Óskað er eftir heimild ársfundar til þess að setja slíkt ferli af stað. Í rafrænni kosningu geta sjóðfélagar hvar sem þeir eru staddir og án þess að láta trufla sig af áreyti, greitt atkvæði við tölvu sína og haft áhrif á niðurstöður. Ég tel að við meiriháttar ákvarðanir í Frjálsa sé ekki óraunsætt að um 30% af atkvæðamagni sjóðfélaga myndi skila sér í rafrænum kosningum. Það er mikill munur á 6% og 30% og líklegra að síðarnefnda talan endurspegli raunverulegan vilja sjóðfélaga. Af þessari ástæðu er ég sem sjóðfélagi á móti því að veita stjórn allsherjarumboð til þess að vera einráð um stórákvarðanir. Stjórn sem kosin er með 6-10% atkvæða með smölun atkvæða getur ekki tekið meiriháttar ákvarðanir fyrir hönd sjóðfélaga. Þá væri byltingin farin að éta börnin sín.Höfundur er sjóðfélagi í Frjálsa lífeyrissjóðnum.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun