Er byltingin að éta börnin sín? Sigurður Kristinn Egilsson skrifar 12. maí 2019 13:46 Það stefnir í harðar kosningar á ársfundi Frjálsa. Samstaða virðist þó um flestar umbætur sem unnið hefur verið að af hálfu stjórnar. Átakapunkturinn er spurningin um það hvort stjórnin ein eða sjóðfélagar skuli taka ákvörðun um rekstraraðila. Mín afstaða er sú að farsælast sé að sjóðfélagar ráði í rafrænum kosningum. Síðasti ársfundur Frjálsa var gríðarlega fjölmennur miðað við fyrri fundi. Samt sem áður voru mættir fundarmenn, með eigin atkvæði og umboð, aðeins með umráð yfir tæplega 6% af mögulegu atkvæðamagni sjóðfélaga. Óhætt er að fullyrða að stór hluti af atkvæðamagni var fenginn með smölun umboða á skipulagðan hátt. Út frá lýðræðislegu sjónarmiði er varla hægt að halda því fram að stjórn sem kjörin er með þessu hætti hafi sterkt umboð til þess að taka meiriháttar stefnumarkandi ákvarðanir. Það er því eðlilegt að gera kröfu til þess að hún leggi hverju sinni stórákvarðanir í dóm sjóðfélaga á ársfundi. Hitt væri enn betra að viðhafa rafrænar kosningar. Þar er fyrir hendi góður vilji og ég er sannfærður um að það er framtíðin hjá Frjálsa þótt auðvitað þurfi að undirbúa slíkt kjör rækilega. Óskað er eftir heimild ársfundar til þess að setja slíkt ferli af stað. Í rafrænni kosningu geta sjóðfélagar hvar sem þeir eru staddir og án þess að láta trufla sig af áreyti, greitt atkvæði við tölvu sína og haft áhrif á niðurstöður. Ég tel að við meiriháttar ákvarðanir í Frjálsa sé ekki óraunsætt að um 30% af atkvæðamagni sjóðfélaga myndi skila sér í rafrænum kosningum. Það er mikill munur á 6% og 30% og líklegra að síðarnefnda talan endurspegli raunverulegan vilja sjóðfélaga. Af þessari ástæðu er ég sem sjóðfélagi á móti því að veita stjórn allsherjarumboð til þess að vera einráð um stórákvarðanir. Stjórn sem kosin er með 6-10% atkvæða með smölun atkvæða getur ekki tekið meiriháttar ákvarðanir fyrir hönd sjóðfélaga. Þá væri byltingin farin að éta börnin sín.Höfundur er sjóðfélagi í Frjálsa lífeyrissjóðnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Það stefnir í harðar kosningar á ársfundi Frjálsa. Samstaða virðist þó um flestar umbætur sem unnið hefur verið að af hálfu stjórnar. Átakapunkturinn er spurningin um það hvort stjórnin ein eða sjóðfélagar skuli taka ákvörðun um rekstraraðila. Mín afstaða er sú að farsælast sé að sjóðfélagar ráði í rafrænum kosningum. Síðasti ársfundur Frjálsa var gríðarlega fjölmennur miðað við fyrri fundi. Samt sem áður voru mættir fundarmenn, með eigin atkvæði og umboð, aðeins með umráð yfir tæplega 6% af mögulegu atkvæðamagni sjóðfélaga. Óhætt er að fullyrða að stór hluti af atkvæðamagni var fenginn með smölun umboða á skipulagðan hátt. Út frá lýðræðislegu sjónarmiði er varla hægt að halda því fram að stjórn sem kjörin er með þessu hætti hafi sterkt umboð til þess að taka meiriháttar stefnumarkandi ákvarðanir. Það er því eðlilegt að gera kröfu til þess að hún leggi hverju sinni stórákvarðanir í dóm sjóðfélaga á ársfundi. Hitt væri enn betra að viðhafa rafrænar kosningar. Þar er fyrir hendi góður vilji og ég er sannfærður um að það er framtíðin hjá Frjálsa þótt auðvitað þurfi að undirbúa slíkt kjör rækilega. Óskað er eftir heimild ársfundar til þess að setja slíkt ferli af stað. Í rafrænni kosningu geta sjóðfélagar hvar sem þeir eru staddir og án þess að láta trufla sig af áreyti, greitt atkvæði við tölvu sína og haft áhrif á niðurstöður. Ég tel að við meiriháttar ákvarðanir í Frjálsa sé ekki óraunsætt að um 30% af atkvæðamagni sjóðfélaga myndi skila sér í rafrænum kosningum. Það er mikill munur á 6% og 30% og líklegra að síðarnefnda talan endurspegli raunverulegan vilja sjóðfélaga. Af þessari ástæðu er ég sem sjóðfélagi á móti því að veita stjórn allsherjarumboð til þess að vera einráð um stórákvarðanir. Stjórn sem kosin er með 6-10% atkvæða með smölun atkvæða getur ekki tekið meiriháttar ákvarðanir fyrir hönd sjóðfélaga. Þá væri byltingin farin að éta börnin sín.Höfundur er sjóðfélagi í Frjálsa lífeyrissjóðnum.
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason Skoðun
Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason Skoðun