Verkfalli flugmanna SAS er lokið Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:42 Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum. Getty Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag. Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag.
Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45
Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20