Rúmlega þrettán þúsund dagar á milli Íslandsmeistaratitla á Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 06:00 Bikarinn fer á loft í gær. vísir/daníel Valur varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögunni í kvennaflokki er þær unnu Keflavík í þriðju viðureign liðanna í einvíginu um titilinn. Valsliðið varð því deildar-, bikar- og Íslandsmeistari í vetur en biðin hefur verið löng á Hlíðarenda eftir þeim stóra; sjálfum Íslandmseistaratitlinum. Það eru nefnilega liðin 36 ár, einn mánuður og sex dagar frá því að Valur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Það gerði karlalið félagsins árið 1986.Valur á nú Íslandsmeistaralið í körfubolta í fyrsta sinn í 433 mánuði og 6 daga (36 ár, 1 mánuður og 6 dagar). Valskonur unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í dag 27. apríl 2019 eða 13.186 dögum eftir að karlalið Vals Íslandsmeistari síðast 21. mars 1983. #körfubolti#karfanpic.twitter.com/wk6ZiubUdY— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Þá, eins og nú, unnu Valsmenn Keflavík í úrslitaleiknum um titilinn en þeir unnu þrefalt það tímabil. Það árið var þó enginn deildarmeistaratitill svo þrennan innihélt Reykjavíkurmeistaratitill, bikarinn og svo sjálft Íslandsmótið.Fjögur félög Íslandsmeistarar í kvennakörfunni á síðustu fjórum árum. Snæfell 2016, Keflavík 2017, Haukar 2018 og Valur 2019. Gerðist líka frá 2009 til 2012 (Haukar 2009, KR 2010, Keflavík 2011 og Njarðvík 2012). #körfubolti#karfan— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Valur varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögunni í kvennaflokki er þær unnu Keflavík í þriðju viðureign liðanna í einvíginu um titilinn. Valsliðið varð því deildar-, bikar- og Íslandsmeistari í vetur en biðin hefur verið löng á Hlíðarenda eftir þeim stóra; sjálfum Íslandmseistaratitlinum. Það eru nefnilega liðin 36 ár, einn mánuður og sex dagar frá því að Valur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Það gerði karlalið félagsins árið 1986.Valur á nú Íslandsmeistaralið í körfubolta í fyrsta sinn í 433 mánuði og 6 daga (36 ár, 1 mánuður og 6 dagar). Valskonur unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í dag 27. apríl 2019 eða 13.186 dögum eftir að karlalið Vals Íslandsmeistari síðast 21. mars 1983. #körfubolti#karfanpic.twitter.com/wk6ZiubUdY— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Þá, eins og nú, unnu Valsmenn Keflavík í úrslitaleiknum um titilinn en þeir unnu þrefalt það tímabil. Það árið var þó enginn deildarmeistaratitill svo þrennan innihélt Reykjavíkurmeistaratitill, bikarinn og svo sjálft Íslandsmótið.Fjögur félög Íslandsmeistarar í kvennakörfunni á síðustu fjórum árum. Snæfell 2016, Keflavík 2017, Haukar 2018 og Valur 2019. Gerðist líka frá 2009 til 2012 (Haukar 2009, KR 2010, Keflavík 2011 og Njarðvík 2012). #körfubolti#karfan— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15
Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum