Tækifærið er núna Erla Tryggvadóttir skrifar 16. apríl 2019 14:45 Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun? Ljóst er að allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar til þess að svörtustu spár um afleiðingar hlýnunar jarðar rætast ekki. En stöldrum aðeins við — það felast nefnilega alltaf tækifæri í áskorunum. Nú hafa fyrirtæki gullið tækifæri til þess að mynda sér skýra sérstöðu í umhverfismálum — og mynda sér þar með skýrt samkeppnisforskot.Sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi Rannsóknir á neysluvenjum þúsaldarkynslóðarinnar (e. millennials) hafa sýnt fram á að hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Þessi kynslóð gerir kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún verslar við — og þeirra vara sem hún neytir. Svo má ekki gleyma þeirri staðreynd að þessi kynslóð gerir einnig kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún kýs að starfa fyrir — að þau fyrirtæki hafi sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Viðhorf þessarar kynslóðar er því skýrt. Fyrirtæki verði að taka ábyrgð — og framleiða vörur sínar í sátt og samlyndi við umhverfið.Skýrt samkeppnisforskot — samfélaginu til heilla Alþjóðlega ráðstefnan What Works fór fram dagana 1.-3. apríl í Hörpu. Þar kom saman fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíkan bakgrunn frá alþjóðlegum fyrirtækjum, samtökum, ríkjum og stofnunum til að ræða samfélagslega ábyrgð, sjálfbærni og félagslegar framfarir um allan heim. Brýnt er að allir hugsi um hvað sé hægt að gera betur. Allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar; fyrirtæki, stofnanir, stjórnvöld, fjárfestar og síðast en ekki síst, einstaklingar. Allir verða leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að róttækum breytingum með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Slíkt skilar ekki einungis betri samfélögum — heldur líka betri fjárhagslegri afkomu til lengri tíma. Sjálfbærni og samfélags ábyrgð er nefnilega góður bísness. Tækifærið er því núna. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að hugsa til lengri tíma — og marka sér skýrt samkeppnisforskot, samfélaginu til heilla. Að gera hlutina á umhverfisvænni hátt — og spara nokkrar krónur í leiðinni. Með skýru markmiði og ásetningi — græða allir, ekki satt?Höfundur er verkefnastjóri hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja / Icelandic center for CSR Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun? Ljóst er að allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar til þess að svörtustu spár um afleiðingar hlýnunar jarðar rætast ekki. En stöldrum aðeins við — það felast nefnilega alltaf tækifæri í áskorunum. Nú hafa fyrirtæki gullið tækifæri til þess að mynda sér skýra sérstöðu í umhverfismálum — og mynda sér þar með skýrt samkeppnisforskot.Sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi Rannsóknir á neysluvenjum þúsaldarkynslóðarinnar (e. millennials) hafa sýnt fram á að hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Þessi kynslóð gerir kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún verslar við — og þeirra vara sem hún neytir. Svo má ekki gleyma þeirri staðreynd að þessi kynslóð gerir einnig kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún kýs að starfa fyrir — að þau fyrirtæki hafi sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Viðhorf þessarar kynslóðar er því skýrt. Fyrirtæki verði að taka ábyrgð — og framleiða vörur sínar í sátt og samlyndi við umhverfið.Skýrt samkeppnisforskot — samfélaginu til heilla Alþjóðlega ráðstefnan What Works fór fram dagana 1.-3. apríl í Hörpu. Þar kom saman fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíkan bakgrunn frá alþjóðlegum fyrirtækjum, samtökum, ríkjum og stofnunum til að ræða samfélagslega ábyrgð, sjálfbærni og félagslegar framfarir um allan heim. Brýnt er að allir hugsi um hvað sé hægt að gera betur. Allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar; fyrirtæki, stofnanir, stjórnvöld, fjárfestar og síðast en ekki síst, einstaklingar. Allir verða leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að róttækum breytingum með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Slíkt skilar ekki einungis betri samfélögum — heldur líka betri fjárhagslegri afkomu til lengri tíma. Sjálfbærni og samfélags ábyrgð er nefnilega góður bísness. Tækifærið er því núna. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að hugsa til lengri tíma — og marka sér skýrt samkeppnisforskot, samfélaginu til heilla. Að gera hlutina á umhverfisvænni hátt — og spara nokkrar krónur í leiðinni. Með skýru markmiði og ásetningi — græða allir, ekki satt?Höfundur er verkefnastjóri hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja / Icelandic center for CSR
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun