Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 12:30 Logi og Hlynur Bæringsson. Vísir/Valli Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30 Körfubolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30
Körfubolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira