Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 12:30 Logi og Hlynur Bæringsson. Vísir/Valli Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30 Körfubolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30
Körfubolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira