Flautuþristur Wade tryggði sigur á meisturunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 07:30 Wade setti mikilvægustu körfu kvöldsins vísir/getty Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119 NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119
NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira