Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 15:30 Anthony Davis. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019 NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019
NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00
Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15