Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 11:28 Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður, segir í Hagsjá Landsbankans. vísir/vilhelm Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans en þar segir að til samanburðar fjölgaði erlendum ferðamönnum um 5,5 prósent á milli 2017 og 2018. Neyslan á hvern erlendan ferðamann jókst því um 3,7 prósent á milli ára mælt í krónum þó að það skýrist að nokkru leyti af gengisveikingu krónunnar á milli þessara tveggja ára. „Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður. Mikil aukning árið áður skýrist af því að ferðamönnum var þá enn að fjölga mjög hratt en þeim fjölgaði um 24,2% milli áranna 2016 og 2017,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Kortaveltan var langmest hjá Bandaríkjamönnum enda eru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna. „Kortavelta Bandaríkjamanna nam þannig 85 mö.kr. en það er svipuð velta og samanlögð velta þeirra 7 þjóða sem koma næstar á eftir Bandaríkjamönnum í röðinni,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans en þar segir að til samanburðar fjölgaði erlendum ferðamönnum um 5,5 prósent á milli 2017 og 2018. Neyslan á hvern erlendan ferðamann jókst því um 3,7 prósent á milli ára mælt í krónum þó að það skýrist að nokkru leyti af gengisveikingu krónunnar á milli þessara tveggja ára. „Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður. Mikil aukning árið áður skýrist af því að ferðamönnum var þá enn að fjölga mjög hratt en þeim fjölgaði um 24,2% milli áranna 2016 og 2017,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Kortaveltan var langmest hjá Bandaríkjamönnum enda eru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna. „Kortavelta Bandaríkjamanna nam þannig 85 mö.kr. en það er svipuð velta og samanlögð velta þeirra 7 þjóða sem koma næstar á eftir Bandaríkjamönnum í röðinni,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
„Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45
Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48