Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 11:28 Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður, segir í Hagsjá Landsbankans. vísir/vilhelm Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans en þar segir að til samanburðar fjölgaði erlendum ferðamönnum um 5,5 prósent á milli 2017 og 2018. Neyslan á hvern erlendan ferðamann jókst því um 3,7 prósent á milli ára mælt í krónum þó að það skýrist að nokkru leyti af gengisveikingu krónunnar á milli þessara tveggja ára. „Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður. Mikil aukning árið áður skýrist af því að ferðamönnum var þá enn að fjölga mjög hratt en þeim fjölgaði um 24,2% milli áranna 2016 og 2017,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Kortaveltan var langmest hjá Bandaríkjamönnum enda eru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna. „Kortavelta Bandaríkjamanna nam þannig 85 mö.kr. en það er svipuð velta og samanlögð velta þeirra 7 þjóða sem koma næstar á eftir Bandaríkjamönnum í röðinni,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans en þar segir að til samanburðar fjölgaði erlendum ferðamönnum um 5,5 prósent á milli 2017 og 2018. Neyslan á hvern erlendan ferðamann jókst því um 3,7 prósent á milli ára mælt í krónum þó að það skýrist að nokkru leyti af gengisveikingu krónunnar á milli þessara tveggja ára. „Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður. Mikil aukning árið áður skýrist af því að ferðamönnum var þá enn að fjölga mjög hratt en þeim fjölgaði um 24,2% milli áranna 2016 og 2017,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Kortaveltan var langmest hjá Bandaríkjamönnum enda eru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna. „Kortavelta Bandaríkjamanna nam þannig 85 mö.kr. en það er svipuð velta og samanlögð velta þeirra 7 þjóða sem koma næstar á eftir Bandaríkjamönnum í röðinni,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
„Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45
Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48