Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. janúar 2019 23:30 Fannar Ólafsson situr ekki á skoðunum sínum s2 sport Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00
Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00