Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 12:00 Luka Doncic er enginn venjulegur NBA-nýliði. Getty/Stacy Revere Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019 NBA Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira
Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019
NBA Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira