Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 11. janúar 2019 08:30 Elvar Örn Jónsson byrjar væntanlega leikinn á móti Króatíu í dag. vísir/tom Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, virðist vera orðinn fyrsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta sem hefur leik gegn Króatíu á HM 2019 klukkan 17.00 í dag. Elvar hefur spilað stórvel með landsliðinu í síðustu leikjum en hann bíður rólegur með að sjá endanlega hvar hann er í goggunarröðinni þar til liðið hefur leik í Ólympíuhöllinni í München í dag. „Við sjáum til hvernig byrjunarliðið verður. Það er auðvitað gríðarlega spennandi að vera að fara að spila leik á stórmóti, hvað þá HM,“ segir Elvar Örn. Selfyssingurinn er að flestra mati besti leikmaður Olís-deildarinnar og fór á kostum með Selfossi á síðustu leiktíð er liðið komst í undanúrslit í úrslitakeppninni og bikarnum. Hann hefur háleit markið og eitt þeirra náðist. „Ég setti mér það markmið að komast í þennan hóp og það tókst. Menn hættu og þá fékk maður frekari séns. Markmiðið tókst að komast á HM,“ segir Elvar sem býst eðlilega við erfiðum leik gegn frábæru liði í dag. „Króatíska liðið er í heimsklassa. Við vitum það en Gummi og Gunni eru búnir að leikgreina þá vel. Við erum búnir að horfa mikið á þá á myndbandi og mér finnst við vera tilbúnir. Við fórum á þetta æfingamót í Noregi sem gekk bara vel. Þetta verður vonandi skemmtilegur leikur á morgun.“ Eins og fram hefur komið eru fjórir leikmenn í íslenska hópnum uppeldir Selfyssingar og svo spriklaði Bjarki Már Elísson í Mjólkurbænum í nokkur ár. „Þetta er bara góður hópur og góður félagsskapur. Það eru allir vinir hérna og við Selfyssingarnir erum ekkert bara saman þrátt fyrir tengslin. Það er samt bara gaman að vera með svona marga Selfyssinga í liðinu,“ segir Elvar Örn Jónsson.Klippa: Elvar Örn - Gaman að vera með svona marga Selfyssinga HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, virðist vera orðinn fyrsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta sem hefur leik gegn Króatíu á HM 2019 klukkan 17.00 í dag. Elvar hefur spilað stórvel með landsliðinu í síðustu leikjum en hann bíður rólegur með að sjá endanlega hvar hann er í goggunarröðinni þar til liðið hefur leik í Ólympíuhöllinni í München í dag. „Við sjáum til hvernig byrjunarliðið verður. Það er auðvitað gríðarlega spennandi að vera að fara að spila leik á stórmóti, hvað þá HM,“ segir Elvar Örn. Selfyssingurinn er að flestra mati besti leikmaður Olís-deildarinnar og fór á kostum með Selfossi á síðustu leiktíð er liðið komst í undanúrslit í úrslitakeppninni og bikarnum. Hann hefur háleit markið og eitt þeirra náðist. „Ég setti mér það markmið að komast í þennan hóp og það tókst. Menn hættu og þá fékk maður frekari séns. Markmiðið tókst að komast á HM,“ segir Elvar sem býst eðlilega við erfiðum leik gegn frábæru liði í dag. „Króatíska liðið er í heimsklassa. Við vitum það en Gummi og Gunni eru búnir að leikgreina þá vel. Við erum búnir að horfa mikið á þá á myndbandi og mér finnst við vera tilbúnir. Við fórum á þetta æfingamót í Noregi sem gekk bara vel. Þetta verður vonandi skemmtilegur leikur á morgun.“ Eins og fram hefur komið eru fjórir leikmenn í íslenska hópnum uppeldir Selfyssingar og svo spriklaði Bjarki Már Elísson í Mjólkurbænum í nokkur ár. „Þetta er bara góður hópur og góður félagsskapur. Það eru allir vinir hérna og við Selfyssingarnir erum ekkert bara saman þrátt fyrir tengslin. Það er samt bara gaman að vera með svona marga Selfyssinga í liðinu,“ segir Elvar Örn Jónsson.Klippa: Elvar Örn - Gaman að vera með svona marga Selfyssinga
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira
Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00
Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00