Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 16:30 Arnór Þór Gunnarsson. Getty/TF-Images Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30