Harden og Davis í bandaríska HM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 22:30 Davis og Harden eru í æfingahópi Bandaríkjanna fyrir HM. vísir/getty Búið er að tilkynna hvaða 20 leikmenn verða í æfingahópi bandaríska karlalandsliðsins fyrir HM í körfubolta sem fer fram í Kína í september. Leikmennirnir 20 berjast um tólf sæti í lokahópnum sem verður tilkynntur 17. ágúst. Meðal leikmanna í bandaríska hópnum eru James Harden, sem var valinn bestileikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili, og hinn eftirsótti Anthony Davis. Harden og Davis voru hluti af bandaríska liðinu sem vann HM 2014 sem og Andre Drummond sem er einnig í æfingahópnum. Eric Gordon og Kevin Love voru í sigurliði Bandaríkjanna á HM 2010. Þjálfari bandaríska liðsins er Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs. Hann tók við liðinu af Mike Krzyzewski sem gerði bandaríska liðið tvisvar sinnum að heimsmeisturum og þrisvar sinnum að Ólympíumeisturum. Bandaríkin eru í riðli með Tékklandi, Tyrklandi og Japan á HM.Bandaríski æfingahópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Harrison Barnes Bradley Beal Anthony Davis Andre Drummond Eric Gordon James Harden Tobias Harris Kyle Kuzma Damian Lillard Brook Lopez Kevin Love Kyle Lowry CJ McCollum Khris Middleton Paul Millsap Donovan Mitchell Jayson Tatum PJ Tucker Myles Turner Kemba Walker Körfubolti NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Búið er að tilkynna hvaða 20 leikmenn verða í æfingahópi bandaríska karlalandsliðsins fyrir HM í körfubolta sem fer fram í Kína í september. Leikmennirnir 20 berjast um tólf sæti í lokahópnum sem verður tilkynntur 17. ágúst. Meðal leikmanna í bandaríska hópnum eru James Harden, sem var valinn bestileikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili, og hinn eftirsótti Anthony Davis. Harden og Davis voru hluti af bandaríska liðinu sem vann HM 2014 sem og Andre Drummond sem er einnig í æfingahópnum. Eric Gordon og Kevin Love voru í sigurliði Bandaríkjanna á HM 2010. Þjálfari bandaríska liðsins er Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs. Hann tók við liðinu af Mike Krzyzewski sem gerði bandaríska liðið tvisvar sinnum að heimsmeisturum og þrisvar sinnum að Ólympíumeisturum. Bandaríkin eru í riðli með Tékklandi, Tyrklandi og Japan á HM.Bandaríski æfingahópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Harrison Barnes Bradley Beal Anthony Davis Andre Drummond Eric Gordon James Harden Tobias Harris Kyle Kuzma Damian Lillard Brook Lopez Kevin Love Kyle Lowry CJ McCollum Khris Middleton Paul Millsap Donovan Mitchell Jayson Tatum PJ Tucker Myles Turner Kemba Walker
Körfubolti NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum