Nýliði Chicago Bulls setti þristamet | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 20:00 Coby White setti niður sjö þrista í 4. leikhluta gegn New York Knicks. vísir/getty Coby White, leikmaður Chicago Bulls, setti niður sjö þriggja skot í 4. leikhluta þegar liðið vann New York Knicks, 120-102, í NBA-deildinni í nótt. White er fyrsti nýliðinn í sögu NBA sem setur niður sjö þrista í einum leikhluta. Hann er einnig sá yngsti sem hefur afrekað það í NBA en hann er aðeins 19 ára. White er jafnframt sá leikmaður í sögu Chicago Bulls sem hefur sett niður flest þriggja stiga skot í einum leikhluta.HISTORIC NIGHT FOR @COBYWHITE! ▪️ 23 PTS, 7 threes in 4Q alone ▪️ @chicagobulls record for most 3s in a quarter ▪️ Youngest player ever to hit 7 threes in a quarter pic.twitter.com/FdJuMwNMcZ — NBA.com/Stats (@nbastats) November 13, 2019 Framan af leik var White kaldur en hann brenndi af fyrstu fimm skotunum sínum. Fyrir lokaleikhlutann var hann aðeins búinn að skora fjögur stig. „Ég hafði hitti illa svo það gott að sjá fyrsta skoti farið niður. Svo komst ég í góðan takt,“ sagði White sem var óstöðvandi í 4. leikhlutanum. Öll þriggja stiga skot Whites í 4. leikhluta má sjá hér fyrir neðan.@CobyWhite becomes the first rookie in @NBAHistory to sink 7 threes in a quarter! @chicagobulls x #NBARookspic.twitter.com/dwwRBa8K5G — NBA (@NBA) November 13, 2019 White skoraði alls 27 stig gegn New York en hann hitti úr átta af 14 skotum sínum utan af velli og nýtti öll fjögur vítin sín. Chicago er í 11. sæti Austurdeildarinnar með fjóra sigra og sjö töp. NBA Tengdar fréttir Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Coby White, leikmaður Chicago Bulls, setti niður sjö þriggja skot í 4. leikhluta þegar liðið vann New York Knicks, 120-102, í NBA-deildinni í nótt. White er fyrsti nýliðinn í sögu NBA sem setur niður sjö þrista í einum leikhluta. Hann er einnig sá yngsti sem hefur afrekað það í NBA en hann er aðeins 19 ára. White er jafnframt sá leikmaður í sögu Chicago Bulls sem hefur sett niður flest þriggja stiga skot í einum leikhluta.HISTORIC NIGHT FOR @COBYWHITE! ▪️ 23 PTS, 7 threes in 4Q alone ▪️ @chicagobulls record for most 3s in a quarter ▪️ Youngest player ever to hit 7 threes in a quarter pic.twitter.com/FdJuMwNMcZ — NBA.com/Stats (@nbastats) November 13, 2019 Framan af leik var White kaldur en hann brenndi af fyrstu fimm skotunum sínum. Fyrir lokaleikhlutann var hann aðeins búinn að skora fjögur stig. „Ég hafði hitti illa svo það gott að sjá fyrsta skoti farið niður. Svo komst ég í góðan takt,“ sagði White sem var óstöðvandi í 4. leikhlutanum. Öll þriggja stiga skot Whites í 4. leikhluta má sjá hér fyrir neðan.@CobyWhite becomes the first rookie in @NBAHistory to sink 7 threes in a quarter! @chicagobulls x #NBARookspic.twitter.com/dwwRBa8K5G — NBA (@NBA) November 13, 2019 White skoraði alls 27 stig gegn New York en hann hitti úr átta af 14 skotum sínum utan af velli og nýtti öll fjögur vítin sín. Chicago er í 11. sæti Austurdeildarinnar með fjóra sigra og sjö töp.
NBA Tengdar fréttir Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30